Brúðhjón

Við höfum til margra ára sérhæft okkur að þjónusta bæði brúðhjón og gesti í vali á brúðargjöfum.

Brúðhjón fá sérlega aðstoð við að setja saman brúðargjafalista enda mikið úrval góðra gjafa í öllum verðflokkum í verslun okkar. Best er að koma í verslunina en við aðstoðum einnig brúðhjón í síma 568-2221 eða á netfanginu una@bordfyrirtvo.net.